Augað er í stöðugri mótun // Shaping Sensibilities
-Essay in the catalogue of Sequences real-time art festival XII
20 10 2025
-
Website ︎
Augað er í stöðugri mótun er texti sem ég skrifaði fyrir sýningarskrá Sequences XII sem bar titilinn Pása. Sýningarstjóri hátíðarinnar var Daría Sól Andrews.
Í textanum er viðtal við Fischersund Art Collective og Sigurð Guðmundsson um hvernig þau beita hugmyndinni um hæga list í sinni sköpun.
Shaping Sensibilities is an essay written for the caltalogue of Sequences XII, titled Pause. The biennial was curated by Daria Sól Andrews.
For the essay I conducted an interview with Fischersund Art Collective and Sigurður Guðjónsson on their approach to slow art.
