︎︎︎

List, brýr og samfélagið (IS)/Art, Bridges and Society (EN)Myndlist á Íslandi/Art in Iceland  
Winter 2022
-

Facebook ︎


Þegar við virðum fyrir okkur einstök verk getur tenging myndlistar og samfélagsins virkað skýr og jafnvel óhjákvæmileg. En þegar við reynum að henda reiður á tenginguna, skilgreina hana og greina þá virðist sama tenging rétt utan seilingar. 

- viðtal við Höllu Birgisdóttur og Hrefnu Lind Lárusdóttur um samfélagslega þræði í listsköpun þeirra. 

When we look at specific artworks, the connection between art and society can seem clear and even inevitable. But when we try to articulate this connection, then this very same relationship can seem unclear and out of reach. 

- an interview with Halla Birgisdóttir and Hrefna Lind Lárusdóttir on their community directed art practice.