// IS

Eva Lín Vilhjálmsdóttir (f. 1995) útskrifaðist með BA í heimspeki frá Háskóla Íslands 2019 og  MA í heimspeki frá King’s College London 2022. Um þessar mundir vinnur hún að þýðingu á ritgerðinni Values and Imperatives eftir heimspekinginn Alain Locke og vinnur sem móttökufulltrúi á Listasafni Íslands.

Búsett í Reykjavík.

Hér á síðunni birtast þær greinar og skapandi verkefni sem hún hefur tekið sér fyrir hendur.  

// EN

Eva Lín Vilhjálmsdóttir (b. 1995) graduated with a BA in philosophy from the University of Iceland in 2019 and an MA in Philosophy from King’s College London in 2022. Currently she is working on translating to Icelandic an essay called Values and Imperatives by Alain Locke and she works at the National Gallerry of Iceland in the reception.

Based in Reykjavík.

The website showcases the various articles and projects she has created.